Íslendingasögurnar kvikmyndaðar
Það hljómar vel. Raunar finnst mér að þjóðin ætti að gefa sjálfri sér sirka 5 kvikmyndir upp úr Íslendingasögum. Ríkið mundi velja 10-15 leikstjóra og láta þá vinna grunnhugmyndir og síðan styrkja þá sniðugustu myndarlega til að gera fimm góðar bíómyndir, til dæmis eftir Njálu, Grettlu, Eglu, Fóstbræðru og Bandamönnu? (Ganga þessar nafngiftir? Njah, varla).
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home