miðvikudagur, september 26, 2007

Hámark hrokans


Að reyna að taka rauða spjaldið af dómaranum.

Terry súmmerar allt sem er að hjá Chelsea. Sagt er að hann hafi gert svokallaðan 'unlimited parity' samning sem þýðir að hann verði launahæsti leikmaður félagsins hvað sem á dynur - í allt að níu ár. Chelsea hafnaði þó kröfu Terrys um að hann ætti option á því að taka yfir þjálfun félagsins að þessum níu árum liðnum. Þetta er náttúrlega ekki hægt.

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Ég tók einmitt eftir þessu. Skiptir engu hvert hlutverk hans er og hvaða leikmenn spila í liðinu, hann verður alltaf launahæstur!! Kannski er mesta snilldin að hann sé viss um að hann verði afburða stjóri.
EG

3:10 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home