mánudagur, mars 16, 2009

Auglýsingascrum

Mér er boðið á námskeið:

Á námskeiðinu verður gefið yfirlit yfir helstu aðferðir innan Agile, sérstök áhersla verður lögð á Scrum aðferðafræðina sem hefur náð töluverðum vinsældum síðustu ár. Þar verður fjallað um helstu hugtök, hlutverk og uppbyggingu aðferðafræðinnar og tengsl hennar við skipulag fyrirtækja í dag. Námskeiðið byggist upp á fyrirlestrum og æfingum í hópum.

Ætlaði að bæta við einhverju hnyttnu hér, en þess þarf eiginlega ekki...

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home