fimmtudagur, mars 26, 2009

Ókeypis peningar

Eitt sem ég skil ekki, ef það kostar ekkert að fella niður skuldir hjá öllum, óháð tekjum og eignum; hvers vegna að draga mörkin við 20%? Því ekki bara að fella allt heila klabbið niður?

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Þú ert róttækur. Núllstilla allt kerfið bara?

Ég fíla það!

Nú þurfum við bara að sannfæra Sigmund Davíð um að taka þessa patent-lausn alla leið.

10:40 f.h.  
Blogger Grímsi said...

Það vantar "like"-takka á bloggið þitt. Fixa það, takk.

9:26 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home