fimmtudagur, ágúst 19, 2004

iPod kominn i hús

Afhentur í gær. Konseptið er svolítið skemmtilegt, þ.e. aðalatriðið er að maður sé búinn að skapa skemmtilega play-lista í iTunes, ásmt því að maður hjóli það verkefni að taka alla geisladiskanna inn í þetta fagra 40Gb skrímsli. iTrip aukabúnaðurinn er algjört brill, líklega ólöglegur hér á landi, þannig að ég læt ekkert uppi um það hvort ég á svoleiðis. En sú græja býður upp á t.d. að maður geti haft iPodinn inni í stofu heima og hlustað á tónlistina í útvarpinu í eldhúsinu. Nú eða í bílnum. Nú er óskað eftir hugmyndum um góð nöfn og tónlist á play-lista sem ég gæti búið til.

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home