Handboltinn sprunginn?
Mbl.is segir frá:
"Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, sagði á blaðamannafundi eftir leik Íslands og Sviss að hann væri afar vonsvikinn með úrslitin en Ísland tapaði leiknum 31:23. „Mér fannst við leika af festu og við áttum möguleika á sigri. Ég tel að liðið hafi staðið sig eins vel og hægt er," er haft eftir Guðmundi á vef ólympíuleikana í Aþenu."
Hvernig tekst mbl.is að breyta Spáni í Sviss? Það er auðvitað aldrei möguleiki á að vinna Sviss þegar leikið er gegn Spáni og í því ljósi skilur maður hvers vegna liðið tapar jafn stórt og raun bar vitni. Annars er það óskiljanlegt.
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home