Met á Laugardalsvelli
Menn í íþróttaforystunni hljóta að vera orðnir nokkuð öruggir um að íslenskir íþróttamenn muni ekki slá nein met á Laugardalsvelli. Eða finnst mönnum ekkert skrýtið að nú eigi áhorfendur að standa í því að slá metin? Hvað ætla íþróttamennirnir að gera? Standa og klappa fyrir methöfunum á pöllunum?
Er ekki bara verið að þrýsta á yfirvöld borgar og rikis að setja einhverjar stóreflis upphæðir í að byggja stúku kringum Laugardalsvöll. Stúku sem mundi standa auð allaf, nema einu sinni tvisvar á ári? Er ekki betri fjárfesting að setja pening í grasrótina frekar en stúkuna.
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home