Soðinn
Fór illa að ráði mínu í gær. Fór í pottinn í Sundhöllinni með bumbuboltastrákunum og var aðeins, jafnvel allt of, of lengi. Þegar við loksins rákum okkur sjálfa upp úr þá var eins og ég væri í rauðum buxum og klæjaði ógurlega. Það var eins og versti sólbruni og í heild sinni fullkomlega fáránleg upplifun. Ákaflega lúðalegt allt saman.
Í dag er haldið upp á að tveir frábærir hlutir fóru í loftið: Flugvél Wright bræðra 1903 og Simpson þættirnir 1989. Því ber að fagna.
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home