mánudagur, júní 20, 2005

Laugavegur og Kringlan

Er á leið í Kringluna til að kaupa matinn sem við ætlum að borða á Laugaveginum. Nú þarf að vanda sig, því slæmt væri að enda matarlaus í Emstrum. Einnig væri slæmt að enda með 10 auka-kíló af mat í Þórsmörk, þannig að eitthvað þar á milli væri ideal. Spáin er ágæt og leggst ferðin almennt vel í kallinn. Bless.

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

2 Comments:

Blogger Fjalar said...

Góða ferð vinur, vertu sætt. Þetta hafa verið ágætis mánuðir, þakka samstarfið.

12:40 f.h.  
Blogger Fjalar said...

??? vertu sætt? var þetta freudískt eða hvað? Vertu sæll átti það að vera en "ell" og "té" eru ekki einu sinni nágrannar á lyklaborðinu? athgylisvert

12:42 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home