föstudagur, júlí 15, 2005

Biðröð byrjuð að myndast fyrir Potter


Fyrstu krakkarnir eru komnir í röð fyrir utan Eymundsson og Mál og menningu við Laugaveg að bíða eftir Harry Potter og Fursta hins þynnta blóðs. Menn eru búnir að klæða sig upp í búninga og læti. Það var nú ekki svona þegar Frank og Jóa bækurnar komu út á sínum tíma, eða Ævintýrabækurnar. Hér er eitthvað annað og meira á ferðinni.

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home