miðvikudagur, júlí 06, 2005

Tja...

Reyndar er Séð og heyrt ekkert skárra en Séð og heirt. Maður sér ekki betur á forsíðu S&H í dag að verið sé að ráðist inn í einkalíf óopinberra persóna. Framhjáhald er bannorð hjá okkur, sagði ritstjórinn í vandlætingartón um daginn. Fyrirsögnin "Eiginkona Jóns Geralds. Reyndi Jón Ásgeir að sænga hjá henni?" Fer hún ekki býsna langt með að afsanna bannorðið mikla? Maður spyr sig.

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home