fimmtudagur, júlí 07, 2005

7/7

Í gær var Tony Blair með pálmann í höndunum. Í dag? Það er erfitt að setja sig í spor Lundúnabúa sem í gær voru í skýjunum með valið Ólympíuborginni en þurfa nú að horfast í augu við þaulskipulagt hryðjuverk. Dagsetningin er engin tilviljun.

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home