Maður fær ekki almennilegt beljukjöt í verslunumí dag. Samt er Guttormur, blessuð sé minnig hans, grafinn í heilu lagi, tæpt tonn af úrvalskjöti, í gæludýragrafreit í Kjósinni. Á maður ekki að smella sér uppeftir með skóflu og ná sér í vænan bita?
Sæll kæri. Melankólinn að melda sig. Steiktur eins og ég er, þá var ég að taka eftir því fyrst núna að höfðinginn hafði kommenterað á blogghýðið mitt (ekki hripað í mánuði). Langaði bara að melda mig. Leitt með Guttorm. Góður gæi.
Guttormur í gæludýragrafreit??? Leyfi mér nú að efast aðeins ... hef eftir nokkuð áreiðanlegum heimildum að það sé haldin uppskeruhátíð í Húsdýrag. á haustin og þar "þjóni til borðs" gleðigjafar sumarsins áður... við erum að tala um Gulla grís, Öggu önd, Kibbu kiðling og fleiri "starfsmenn". Læt þig um að túlka þetta. En e.t.v. er reynandi að skoða hvort magn nauta/kýr-kjöts eykst eitthvað í búðum á næstunni... þegar viðkomandi hefur hangið og meyrnað tilskilinn tíma. kv. asg
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
3 Comments:
Sæll kæri. Melankólinn að melda sig.
Steiktur eins og ég er, þá var ég að taka eftir því fyrst núna að höfðinginn hafði kommenterað á blogghýðið mitt (ekki hripað í mánuði).
Langaði bara að melda mig.
Leitt með Guttorm. Góður gæi.
Guttormur í gæludýragrafreit??? Leyfi mér nú að efast aðeins ... hef eftir nokkuð áreiðanlegum heimildum að það sé haldin uppskeruhátíð í Húsdýrag. á haustin og þar "þjóni til borðs" gleðigjafar sumarsins áður... við erum að tala um Gulla grís, Öggu önd, Kibbu kiðling og fleiri "starfsmenn". Læt þig um að túlka þetta. En e.t.v. er reynandi að skoða hvort magn nauta/kýr-kjöts eykst eitthvað í búðum á næstunni... þegar viðkomandi hefur hangið og meyrnað tilskilinn tíma. kv. asg
RIP Guttormur
Skrifa ummæli
<< Home