mánudagur, desember 05, 2005

Mannréttindi léttvæg fundin

Ríkisstjórninni okkar er alveg sama þótt það sé líklegt að verið sé að flytja gegnum landið menn til pyntinga hingað og þangað um heiminn. Sama áhugaleysi um mannréttindi finnst mér skína í gegnum afnám fjárveitinga til Mannréttindaskrifstofu Íslands.

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home