miðvikudagur, maí 31, 2006

Frasar landkynningarmanna

Allir muna eftir Thule auglýsingunum þar sem Íslendingarnir tveir eru að monta sig af landi og þjóð við grunlausan útlending. Og hver hefur ekki lent í sömu aðstöðu og sagt hluti á borð við: 'Actually, every Icelander is in one phonebook' og 'Actually, in summer we have only two hours of darkness'. Mig langar að bæta einum við: 'Actually, every time an Icelander receives a doctorate there is an article about him in Morgunbladid'.

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home