mánudagur, maí 29, 2006

Sjálfssóknarflokkurinn

Jæja, þannig fór það þá. Ríkisstjórnin að ná völdum í ráðhúsinu. Nýr meirihluti með minnihluta atkvæða. So much for að endurspegla vilja kjósenda. Jæja. Til hamingju Ísland.

Fyrstu tillögur að nafni á meirihlutann:

Breiðholtsbrandarinn
Herbalife og hárkollubandalagið
Litla ríkisstjórnin

Fleiri tillögur velkomnar.

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Uppástungur að nafni:

"Sjálfselskuflokkurinn"

"Kaldhæðnisklíkan"

"Strípulingarnir"

"Lubbaliðið"

"UnKool and the Gang"

"Hárið og Hermikrákurnar"

"Miðlægi örvhenti hægri flokkurinn"


En það besta er:

D + B í Reykjavík = auðvitað Dagur B. í dulargervi.

Vonandi fatta spætan og skógardýrið það sem fyrst.

Ciao, ein í 101 - í íbúðaleit í 220..ja nærri því...

12:39 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Ný, uppfærð útgáfa af gamla úlfinum í sauðargærunni er ,,héri með sauðarkollu´´.

Hilsen,
Teflonia.

10:39 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home