fimmtudagur, júní 01, 2006

Hleranir

Samkvæmt þingsályktunartillögu Halldórs Ásgrímssonar mega fræðimenn bara rannsaka hleranir og annað sem tengist öryggi Íslendinga, eða skorti á öryggi öllu heldur, til ársins 1991. Af hverju að stoppa á árinu þegar Davíð Oddsson tók við?

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home