fimmtudagur, júní 01, 2006

Sigurvegarinn

Þeim sem eiga erfitt með að skilja Framsóknarflokkinn er bent á skilmerkilega yfirlitsgrein Óskars Bergssonar í Fréttablaðinu í dag. Greinin, sem ber heitið Sigurvegarinn, segir frá því að þessi flokkur, sem fæstir kusu, sé sigurvegari kosninganna. Og af hverju? Jú, af því þeim tókst að halda völdum, þrátt fyrir fá atkvæði. Það er sigurinn. Með öðrum orðum: Ekki er keppt að því að fá sem flest atkvæði heldur að fá sem mest völd. Það er sigurinn.

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home