þriðjudagur, mars 20, 2007

Leiksigur Starkaðar



Hér er myndaband með hljómsveitinni Menn ársins. Lagið er ágætt og vinur minn Starkaður lyftir því á hærra plan með vel útfærðum leik þar sem tilfinningarnar sjást ekki heldur krauma undir yfirborðinu í þessu einfalda en snjalla myndbandi.

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

4 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Þetta kemur ekki á óvart, pabbi hans var mjög góður leikari líka. Það eina sem kemur manni á óvart er að sjá Starkað dragast aftur úr í hlaupinu.

kv.

HEM

1:39 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Jamm, ég þakka hólið (eða háðið, þarf eiginlega að setjast yfir kollu með þér í apríl og ráða í andlitsvöðva þína um leið og þú endurtekur lofræðuna). Ég verð semsagt á landinu frá 16. til 28. apríl og vonast til að eiga með þér fund.

10:17 f.h.  
Blogger Örn Úlfar said...

Þetta er hól, ekki háð. Það máttu bóka. Hlakka til að sjá þig í apríl!

3:31 e.h.  
Blogger Pooran said...

Það erfiðasta sem leikstjóri var einmitt að reyna halda aftur af Starkaði í hlaupunum, ekki létt verk það!

10:27 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home