10 niðurstöður helgarinnar
1.
Alltaf jafn gaman að vinna pubquiz
2.
Lambafillé má vel steikja upp úr smjöri
3.
Orð skulu standa er besti útvarpsþátturinn, með fyrirvara um Óskastundina.
4.
Ríkisstjórnin klúðrar öllu, meira að segja auðlindaákvæði sem meirihluti var fyrir.
5.
Ríkisstjórnin kennir öðrum um eigið klúður, ekki sérfræðingunum sem mátu frumvarp hennar lögleysu, heldur stjórnarandstöðunni.
6.
Afmæli eru skemmtileg.
7.
Kvikmyndin 300 er flott á köflum, en illa leikin og leiðinleg.
8.
Vel meyrnað nauta ribeye má grilla á grillpönnu með góðum árangri.
9.
Erfitt er að þrífa alvöru grillpönnur
10.
United 93 er mögnuð bíómynd.
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home