miðvikudagur, september 26, 2007

Athyglisverð staðreynd

Það eru fleiri þrælar í heiminum í dag en fyrir 200 árum þegar þrælahald var leyfilegt. Talið er að um 27 milljónir þrælar séu á vinnumarkaði. Þetta kom fram á ráðstefnu sem ég sótti í gær.

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home