Freudian slip þingmanns á landsfundi
“Vilji Sjálfstæðisflokkurinn halda yfirráðum sínum yfir sjávarútvegsauðlindinni, þá felur það í sér að Sjálfstæðisflokkurinn vill standa utan Evrópusambandsins. Og því fagna ég...”
Sigurður Kári Kristjánsson, á landsfundi í dag
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
7 Comments:
Úbbs, þetta var aðeins of fyndið. Ég pissaði smá í buxurnar.
Stundum slysast menn til að segja það sem þeir hugsa.
Yndislegt, alveg yndislegt! :-D
það verður ekki af Sigurði Kára skafið að hann er alltaf trúr sínum hugsjónum og segir það sem hann bæði hugsar og meinar
Skál ! :)
Obbosí
Sigurður (óvar)Kári segir það sem hann meinar og meinar það sem hann segir, ekki satt?
Skrifa ummæli
<< Home