Fahrenheit 9/11
Sá þessa ágætu blöndu af heimildar- og áróðursmynd í gær. Ætla ekki að fjalla um hana í smáatriðum, en ég vona heitt og innilega að sem flestir Ameríkanar sjái hana og sjái hvers konar apakött og asnahala þeir hafa kosið yfir sig og hugsi betur um atkvæðið sitt svo svona lagað gerist ekki aftur.
GWB:
"There's an old saying in Tennessee - I know it's in Texas, probably in Tennessee - that says, fool me once......shame on.......shame on .......you......Fool me, you can't get fooled again."
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home