Menningarnótt?
Segir kannski meira um mig en dagskrána á Menningarnótt að þar var ekkert við mitt hæfi, nema flugeldasýning Orkuveitunnar. Mikið að gerast vissulega og margir í bænum, og það var það besta við þetta. Sjá fullt af fólki, líf og fjör, já sei sei, en tilþrifalítil dagskrá. Hápunktur Menningarnætur: Egó að syngja á fullu blasti fyrir 100.000 manns, mest fjölskyldufólk: "Feður og mæður, börn ykkar munu stikna. Þið munuð öll (x3) deyja!". Hefði ekki verið sniðugra að taka frekar Hagkaupslagið hans Bubba?
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home