fimmtudagur, desember 23, 2004

Gleðileg jól kæru vinir

Ein viðvörun, þið sem haldið að það sé eitthvað sérstaklega mikið úrval af rauðvínum í Heiðrúnu, rétt hjá Litlu kaffistofunni, þá er það ekki alveg rétt. Fór þangað í gær og ætlaði að finna mér góð frönsk vín á verðbilinu 1800-3000 en það var ekki til ein einasta flaska. Bara botnfallið sem er alls staðar og svo eitthvað sturl á 4-5 þúsund kall. Endaði í Áströlum. Mentor frá Peter Lehmann með gæsinni og Lindemans Shyraz með öndinni.

Óska ykkur sem nennið að lesa Röflið gleðilegri jóla en nokkru sinni fyrr. Þótt þau séu stutt þessi jól, þá verða þau bara þeim mun skemmtilegri!

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home