Topp 10 - Botninn.
Hér eru þær 10 bækur sem mig langar mest í þessi jól
Topp 10 (Ekki í neinni sérstakri röð)
Samkvæmisleikir, Bragi Ólafsson
Sólskinsbörn, Steinar Bragi
Vélar tímans, Pétur Gunnarsson
Svartur á leik, Stefán Máni
9 þjófalyklar, Hermann Stefánsson
Bátur með segli og allt, Gerður Kristný
Andræði, Sigfús Bjartmarsson
Ævisaga Héðins Valdimarssonar, Matthías Viðar Sæmundsson
The Plot Against America, Philip Roth
Halldór Laxness, Halldór Guðmundsson
Bækur sem ég á nú þegar:
Múrinn í Kína, Huldar Breiðfjörð
Niðurfall, Haukur Ingvarsson
Truflanir í vetrarbrautinni, Óskar Árni Óskarsson
Best of Grim, Hallgrímur Helgason
Bækur sem ég á og er búinn að lesa
Niðurfall, flott ljóðabók, stemmingar sem minna jafnvel stundum á David Lynch.
Belladonna skjalið, þunglesin og fyrirsjáanleg háskólastílæfing.
Englar og Djöflar, fyrir þá sem vilja lesa uppkastið að Da Vinci lyklinum.
Danteklúbburinn, líklega sú fróðlegasta af sögulegu tryllunum þetta árið.
Kleifarvatn, búinn að lesa hana, la la góð
Dauðans óvissi tími, búinn að lesa hana, sæmileg.
Furðulegt háttalag hunds um nótt, ein af bestu bókum ársins
Botninn (Látið ekki sjá ykkur nálægt mér með þetta lesefni)
Hugsjónadruslan, heyrði upplestur og var ekki spenntur.
Bítlaávarpið, æi
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
1 Comments:
Er eimitt að byrja á Bítlaávarpinu og m.v. eðlilegan lestrarhraða (greinilega góð lestrarkennsla í Keflavík m.v. þessi afköst Adlers) þá verður hún jólabókin mín í ár. Vonandi verð ég ekki sammála dómi röflsins.
Kristján
Skrifa ummæli
<< Home