fimmtudagur, maí 19, 2005

Kenning

Ég held því fram að Eurovision keppnin verði haldin í Austur Evrópu næstu tíu árin. Þessi balkanvæddu lönd munu ekki láta hana auðveldlega af hendi. Mín spá er þessi: Líklega komumst við ekki upp úr undankeppninni, en ef það tekst þá munum við enda á topp fimm. Semsagt, Selmu mun ganga mjög vel eða mjög illa.

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home