mánudagur, maí 23, 2005

Jahérna

Hvað getur maður sagt. Ég hef aldrei séð Arsenal liðið spila svona lélegan fótbolta - en samt fannst mér allan tímann eins og þeir væru að fara að vinna þetta, og af hverju fékk ekki Van Nistelrooy bara að afhenda þeim bikarinn eins og hann langaði svo mikið til allan leikinn? Ég blæs á allt tal um að þetta sé Glazer að kenna. Sigur Arsenal var blanda af óheppni og hálfvitaskap minna manna. Nóg um ensku knattspyrnuna. Áfram KR.

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home