fimmtudagur, júlí 21, 2005

Páll Magnússon

Ja, það væri nú ekki það versta sem gæti gerst að sá gaur yrði útvarpsstjóri. Hef reyndar ekki séð neina stórkostlega snilldartakta á Stöð 2 en batteríið hefur rúllað ágætlega í plebbakonseptinu. Umdeilanlegt hvort útvarpsstjórinn á sjálfur að standa í einhverjum tilþrifum, fyrst og fremst leggja skýrar línur og laða fram það besta í fólki og leyfa því síðan að vinna vinnuna sína. Fullt af góðu fólki á RÚV. En hver verður sjónvarpsstjóri á Stöð 2? Árni Þór? Og hver verður formaður Blaðamannafélgsins? Eiríkur Jónsson?

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home