Terroristar á eftir Potter?
Er kominn aðeins áfram í Harry Potter. Mér finnst athyglisvert að meðal sögupersóna ríkir andrúmsloft mikils ótta vegna óvinar sem er í felum. Menn eru á tánum og öll löggæsla og allar öryggisráðstafanir hafa verið auknar gríðarlega. Minnir dálítið á alla umræðuna um terrorismann. Svo varð mér ekki um sel þegar ég áttaði mig á því að Harry Potter fer í skólann frá Kings Cross brautarstöðinni sem er ákveðinn miðdepill árásanna í London um daginn.
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home