Pólitísk ELO stig
Ég kynni til leiks hugtakið pólitísk ELO stig. Þeir sem skilja það ekki og vilja fletta því upp í orðabókinni munu ekki finna mynd af viðræðunefnd R listans þar við. Eru menn ekki að bjóða öllum þessum vandræðagangi heim með því að skipa svona núllognixara í mikilvæga nefnd?
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
2 Comments:
Þú meinar að nefndin hefði frekar náð saman ef Össur Skarphéðonsson hefði setið í henni?
Já ætli það ekki bara. Alla vega finnst mér viðræðunefndin skulda skýringar á því hvers vegna þetta hefur allt farið meira og minna fram í fjölmiðlum. Er til of mikils mælst að biðja um færri klæki en meiri klókindi. Hverjum datt til dæmis í hug að viðræðunefnd félagshyggjuaflanna hittist á Apótekinu???
Skrifa ummæli
<< Home