Beckham og boltinn
Á Ebay stendur yfir uppboð í boltann sem Beckham þrumaði nánast á sporbaug um jörðu úr vítinu gegn Portúgal. Stjarnfræðileg upphæð er boðin í boltann og er ég viss um að það er Victoria sem stendur á bak við það. Tilvalin tækifærisgjöf handa kallinum?
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
1 Comments:
Nei heldurðu að þetta sé Viktoría? Talandi um að strá salti í sárin...
Skrifa ummæli
<< Home