Soundsticks
Enn ein snilldin frá Apple komin í hús: Soundsticks. Reyndar framleidd af harman/kardon. Keypt á garage sale hjá Dabba Magg sem er að flytja til Kanada, sem er eitt af fáum löndum sem eru fyrir ofan Ísland á lífsgæðalista SÞ. Það hlýtur að lækka Ísland á listanum að svona græjur kosta næstum 40 þúsund kall hérna en tveimur þriðju minna annars staðar.
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home