miðvikudagur, mars 31, 2010

Jahérna

Hér finn ég gamlar bloggstöðvar, eða blögg eins og ónefndur seðlabankastjóri kallaði það um árið.

Ætti maður að blása lífi í þetta?